DELPHIN 2000

Mjög góður hnífur til að skera þykkan umbúðapappa, bitumen lakk, þakpappa, teppi, PVC efni, frauðplast og aðra einangrun. Einfalt og fljótlegt er að skipta um blað. Hnífurinn er í álhúsi og fylgja tvö blöð.

Þyngd194 g
Stærð20 × 6 × 4 cm
LiturAluminum, bare

VERÐ:

3.290 kr.

Vinsamlegast fylltu út formið hér að neðan til að fá sent tilboð