Polyglass Elastoflex Yfirpappi kominn

Polyglass Elastoflex yfirpappi kominn á lager.
October 8, 2024
Deila frétt

Vorum að fá fyrsta gám af svörtum Polyglass Elastoflex yfirpappa sem er búinn að vera uppseldur. Við förum nú í að afgreiða biðpantanir á þessum svarta en síðar í dag eigum við von á öðrum gám sem er smekkfullur af gráum Polyglass Elastoflex yfirpappa.

Polyglass Elastoflex  er ábræddur þakpappi sem er notaður sem yfirlag við þakuppbyggingu. Þakpappinn er framleiddur úr hágæða SBS (Styrene-Butadiene-Styrene) Modified Bitumen. Efnið er styrkt með polyester fjölliðu. Efsta lagið er varið með steinmulningi (slate) sem gerir efnið UV þolið, dregur úr hitaupptöku og bætir endingu yfirborðs þakpappans.

Hafðu samband við okkur í síma 8370303 (Halldór) eða 8504757 (Kristján) eða kíktu til okkar að Drangahrauni 4 (Skútahraunsmegin) til að næla þér í yfirpappa. Þú getur líka sent okkur póst með því að smella HÉR.