Elastoflex HP P 8m

Vörunr:
3000-300162
25.900 kr./rúllan/8m2

Ný vara!

Notkun:

  • Burðar/brúarpappi
  • Sem undirpappi á opnum (exposed) þökum
  • Bæði sem undir og yfirpappi á þökum með fargi (ballasted)
  • Sem vatnsvörn á grunna sem eru fyrir neðan sjávarmál
  • Fyrir bílastæði sem eru staðsett ofan á þökum
  • Mjög öflugur togstyrkur (tensile strength) 1200 N/50mm
  • Mjúkur og þægilegur í notkun jafnvel í kulda (teygjanleiki prófaður í -25°C)
  • Hægt að nota allt árið um kring
  • 5mm á þykkt - 8 metrar á rúllu - 23 rúllur á bretti
  • Aðeins seldur í heilum rúllum

ELASTOFLEX HP P er ELASTOMERIC-PLASTOMERIC (PlastomerPolymerBitumen) vatnsheldur ábræddur þakpappi sem hefur einstaka burðar eiginleika sem nýtast undir malbik við bílastæði og brýr. Framleiddur úr sérstöku eimuðu jarðbiki en efnasambandinu er breytt með háu hlutfalli af sérstökum fjölliðum eins og POLYPROPYLENE (APP) og POLYOLEFIN (APAO), svo er bætt við sérstökum bætiefnum sem veita þessari efnablöndu yfirburða endingu. ELASTOFLEX HP P er hugsaður sem hluti af uppbyggingu yfirborðs þar sem umferð fer um.

 

ELASTOFLEX HP P 5mm (±0,2) S F kemur í 8m (±1%) rúllum.

Sjá stutt myndband með notkun: