Mest seldi undirpappinn okkar!
Notkun:
Elastoflex S6 P 3mm (±0,2) 4,0kg (±10%) er ábræddur þakpappi sem er notaður sem undirlag við þakuppbyggingu. ElastoflexS6 P 4,0kg (±10%) er framleiddur úr hágæða SBS (Styrene-Butadiene-Styrene) Modified Bitumen. Efnið er styrkt með pólýester fjölliðu. Efra lagið er varið með hita meðhöndlaðri filmu að neðan og sandi og polymer filmu að ofan.
Upplýsingum um vöru var skilað inn til Svansins í samræmi við gildandi byggingarviðmið (nýbyggingar og endurbætur) og er hún samþykkt til notkunar í verkefnum sem vinna eftir þeim viðmiðum. Varan er ekki Svansvottuð.