Ný sending af festingum
Ný sending af festingum komin í hús.
Vorum að taka upp sendingu af festingum frá vinum okkar í Eurofast. Erum nú búin að fylla á lagerinn af öllum helstu festingum í þessum helstu og vinsælustu stærðum. Með í þessari sendingu er nýu vara sem við munum kynna á næstunni en þar eru á ferðinni festingar sem ekki hafa sést hér á landi áður. Mjög spennandi nýjung sem við munum kynna rækilega á allra næstu dögum.
Hér má skoða úrvalið af festingum frá Eurofast: https://www.thakefnasala.is/allar-vorur?flokkur=Festingar