Ný vara frá Polyglass, Hraðþornandi tjörugrunnur

Þakefnasala Íslands tekur inn nýja vöru, hraðþornandi tjörugrunnur í 20L fötum sem þornar á 1-2klukkustundum.
June 20, 2024
Deila frétt

Við vorum að taka inn nýja vöru frá Ítalska framleiðandanum Polyglass. Það er hraðþornandi tjörugrunnur (Polyprimer HP 45 Professional). Þessi grunnur hefur þá eiginleika að þorna á um það bið 1-2 klukkustundum. Þegar grunnurinn er notaður þarf að hafa í huga að þakið sem á að meðhöndla sé eins þurrt og mögulegt er, að það sé laust við olíu, rik og formlosunarefni. Þessi tjörugrunnur hentar vel þegar vinnan þarf að gerast á stuttum tíma.

POLYPRIMER HP 45 Professional er notaður til að tryggja viðloðun og stöðva rykmyndun á steyptu yfirborði. Hægt er að nota tjörugrunninn þar sem á að leggja á yfirborðið bæði sjálflímandi þakpappa eða ábræddann þakpappa, en einnig er hægt að bera hann á eldri þakpappa og aðra óhúðaða málmfleti.

Tæknilegar upplýsingar um POLYPRIMER HP 45 PROFESSIONAL

https://cdn.prod.website-files.com/6332acd886ebcb1fb7bf04c5/6634d62762f15dd66d408680_Polyprimer%20HP%2045%20TF%20Professional.pdf