Sjálflímandi tjörupappi sem hentar fyrir öll þök.
Þakefnasala Íslands kynnir Elastoflex SA P sjálflímandi tjörupappa sem hægt er að fá sem undirpappa og yfirpappa fyrir tveggja laga þaklögn. Hann er hágæða sjálflímandi tjörupappi sem er framleiddur með ADESO tækni. Þessi tækni er lagskipt kerfi og hefur SEALLap pólýúretan sjálflímandi kerfi til að bæta enn frekar tenginguna á köntunum. Við niðurlögn þarf ekki að notast við eld sem gerir vinnuna auðveldari. Sjálflímandi undirpappinn er góður valkostur í notkun með öllum tegundum þakpappa, ábræddum og sjálflímandi.
Elastoflex SA P sjálflímandi 2mm undirpappi fæst í 15metra löngum rúllum. Tjörupappinn er mjúkur, hefur góðann styrk og teigjanleika sem auðveldar vinnuna.
Elastoflex SA P sjálflímandi 3mm undirpappi fæst í 10metra löngum rúllum. Tjörupappinn er mjúkur, hefur góðann styrk og teigjanleika sem auðveldar vinnuna.
Elastoflex SA P sjálflímandi 3,5mm yfirpappi fæst í 10metra löngum rúllum. Tjörupappinn er með steinmulnings yfirborð til varnar og hefur góðan styrk og teigjanleika.
Upplýsingum um vöru var skilað inn til Svansins í samræmi við gildandi byggingarviðmið (nýbyggingar og endurbætur) og er hún samþykkt til notkunar í verkefnum sem vinna eftir þeim viðmiðum. Varan er ekki Svansvottuð.